Er nánast búin að gefast upp á þessu bloggi. Hef hvorki tíma né orku þessa dagana. Ég lofaði nú samt elsku litlu systir að setja inn nokkrar myndir og bað hún sérstaklega um mynd af Viktori á 2ja ára afmælisdeginum. Gerðu svo vel sys :) Þessi mynd er tekin í lok febrúar..... rétt fyrir afmælið hans Viktors Viktor tveggja ára.... hann var mest hissa yfir afmælissöngnum (hér er einmitt verið að syngja hástöfum fyrir hann og Helgi að koma með kökuna :) Sandra er búin að fá sinn eigin tripp trapp stól.... mikið stuð að fá að sitja til borðs með okkur hinum :) Sandra Ósk og Viktor Snær Fannar Már verður nú líka að fá að vera með á mynd. Hér eru þeir bræður að skoða skóginn okkar