Rigning, rigning, rigning! Þađ er búiđ ađ rigna svo mikiđ á okkur í þessari ferđ!! Viđ erum samt búin ađ gera helling og höfum nótiđ góđs félagsskapar Guđlaugar, Svenna + börn og Jóa, Tinnu + börn. Viđ erum búin ađ fara í Vilvite Science Centre og Akvariet í Bergen. Fórum til Modalen, Lysöen og út á eyjuna Stord í heimsókn til Jóa og Tinnu. Þar fórum viđ í fjallgöngu í þoku og rigningu. Í dag var fyrsti rigningarlausi dagurinn og fórum viđ međ Fløibanen upp á fjalliđ Fløyen og röltum svo um bæinn í leit ađ kaffihúsum :) Á morgun fljúgum viđ heim aftur og á sunnudaginn förum viđ til Íslands í rigninguna á ný! Ætti kannski bara ađ hætta viđ og vera heima í stađinn í sumarveđrinu?! Sent from Yahoo! Mail on Android