Allt gengur vel hjá okkur Eddu núna - við erum búnar með fyrsta uppkast að úrdrættinum og núna erum við að basla við að fylla út umsókn til vísindasiðanefndar. Það er nú meira mausið! Fannar farinn til Keflavíkur og ég laus og liðug í kvöld. Það er svo matarklúbbur annað kvöld - rosa gaman - hlakka rosa til - Helgi kemur á morgunn - rosa gaman að hitta hann loksins aftur - hlakka rosa til........ SEM SAGT EINTÓM GLEÐI OG HAMINGJA
hehe.

Ummæli