Fékk nú doldið leiðinlegar fréttir frá Helga í gær... það er bara alls ekki víst að hann fái vaktafrí yfir jólin
Það er þá bara að krossleggja alla fingur og allar tær og vona það allra besta. Það eina góða við það að hann þyrfti að vinna jólin er að þá fær hann örugglega frí á jónsmessu (midsommar) en það er ein mesta ferðahelgi Svía.... ég á sem sagt að útskrifast um þetta leytið og þá vil ég auðvitað að kallinn komi til landsins!! Þetta hefur allt sína kosti og galla
Fannar er byrjaður að "safna orku" en hann fékk senda orkubókina og við erum búin að líma inn orkuskammtínn fyrir daginn samviskusamlega. Honum finnst þetta voða spennandi og talar núna um hvaða matur er hollur og hvaða matur er óhollur - þetta er sko alveg að virka fyrir börnin
Jæja best að drífa sig í skýrslugerð... það er búið að ákveða klíník á fimmtudag eftir viku...
þannig að nú er það bara kaffið og seta við tölvuna sem gildir


Fannar er byrjaður að "safna orku" en hann fékk senda orkubókina og við erum búin að líma inn orkuskammtínn fyrir daginn samviskusamlega. Honum finnst þetta voða spennandi og talar núna um hvaða matur er hollur og hvaða matur er óhollur - þetta er sko alveg að virka fyrir börnin

Jæja best að drífa sig í skýrslugerð... það er búið að ákveða klíník á fimmtudag eftir viku...


Ummæli