Búin að sitja á skólabekk í allan dag. Það er nú svolítið erfitt að byrja fyrsta skóladaginn á að sitja á rassinum frá átta til fjögur og eiga að glósa voða mikið og vera einbeittur... tímarnir eru ekkert smá lengi að líða og langt í kaffipásurnar. Á morgunn ætlum við að bruna til Keflavíkur en Badda á afmæli
svo við látum okkur ekki vanta þar. Helgi er ekki enn farinn að hitta pabba sinn og ekki heldur Jóa þannig að þetta verður voða gaman fyrir hann


Ummæli