Jæja þá er blessaði fyrirlesturinn búinn - púúhh... rosalega fegin því. Fannar litli er búinn að vera með Sirrý ömmu og Guðlaugu frænku alla helgina - mikil hjálp í því
Nú þarf maður bara að setja sig í gírinn fyrir næsta verkefni... ég fæ þá alla vega að lesa eitthvað skemmtilegt - eins og t.d. íþróttasjúkraþjálfun
Núna ætla ég aftur á móti að taka eina góða æfingu og leggjast svo í leti fyrir framan imbann.


Ummæli