Við Fannar gerðum heiðarlega tilraun til að fara út að hjóla áðan! Við vorum búin að búa okkur æðislega vel - með hjálma og allt - fórum út í hjólageymslu eeeen afturdekkið á hjólinu hans Fannars var alveg loftlaust. Nú þá var ekki annað hægt að gera en fara með hjólið á næstu bensínstöð og pumpa í dekkið.... eeen það lak strax allt loft úr því. Þannig að við urðum að hætta við - dekkið gjörsamlega sprungið
Nú er Fannar að horfa á eina af vídeóspólunum sínum og ég ætla að demba mér í að klára sálfræðiritgerðina
- því fyrr því betra!


Ummæli