Helgi kemur á morgunn
Ég er á fullu að undirbúa fyrir jólin. Við ætlum að vera á Eggertsgötunni á aðfangadagskvöld og elda okkur maríneruð lambafíle í aðalrétt en í forrétt verður hefðbundinn avókadó réttur sem ég verð að fá um jólin
Um viðburði helgarinnar hef ég aðeins eitt að segja - "ég ætla aldrei aftur að drekka....... tequila!!" Úúúff heilsan í gær var ekki upp á marga fiska
Nú ætla ég aftur á móti að vinda mér í þrifin og klára að versla í jólamatinn.
Hafið það súper gott og Gleðileg jól
Ummæli