Salsa salsa
Edda vinkona er á fullu að undirbúa salsanámskeið þessa dagana sem fer fram í byrjun febrúar. Hún hefur nú þegar haldið eitt námskeið við góðar undirtektir og verður nú með bæði byrjendanámskeið og framhaldsnámskeið.... kíkið endilega á línkinn hér að ofan og spáið í þetta - þetta er voða gaman og fyrir alla... konur og kalla

Ummæli