Ég skemmti mér alveg konunglega í gær. Borðaði góðan mat og dansaði og dansaði og dansaði..... dansaði svo mikið að ég er með harðsperrur í kálfunum núna!! Hmmm það gæti þó líka verið merki um hreyfingarleysi eeen.....
Ótrúlegt en satt þá er heilsan bara búin að vera góð í dag. Alltaf gaman að geta farið á djammið án þess að finna fyrir því daginn eftir.... því miður er það þó sjaldnast þannig!!
Ummæli