Hann er kominn!!
Haldiði ekki bara að Helgi hafi birst heima hjá foreldrum mínum í gær... alveg óvænt!! Okkur Fannari var boðið í kvöldmat þangað og við vorum ekkert smá hissa... Fannar varð bara hálf feiminn - hann átti alls ekki von á að sjá pabba sinn þarna.... og ég ekki heldur

Ætlum nú að demba til Keflavíkur og heilsa upp á tengdaforeldra mína og fáum eitthvað gott að borða þar.
Þar til næst, Sara
Ummæli