Árshátíð í kvöld....
Það er komin smá tilhlökkun í mann en stuðið byrjar í Mósfellsbænum klukkan fimm í dag. Um sjöleytið verður svo haldið út í Hafnarfjörð þar sem boðið verður upp á hlaðborð og einhver hljómsveit mun svo spila fyrir dansi

Fannar er líka að fara í veislu en hann er að fara í 5 ára afmæli til Matthildar á eftir og spyr hann núna á korters fresti hvað klukkan sé.... hann er s.s. voða spenntur

Ummæli