Ótrúlegt hvað helgarnar eru alltaf fljótar að líða!! Barasta mánudagur á morgunn!! Við Fannar erum búin að gera ýmislegt um helgina. Skelltum okkur í sund í kuldanum á laugardaginn og fengum svo góðan mat um kvöldið hjá Sirrý ömmu og Sigga afa. Í dag fórum við svo aðeins út með sleðann og erum núna nýkomin heim frá Reykjanesbæ. Gunna amma og Hreini afi buðu allri familíunni í mat og þar var auðvitað stórveisla eins og þeim er einum lagið líkt


Jæja nú ætla ég að fara að horfa á uppáhalds þáttinn minn.... Nikolaj og Julie... sem ég tók upp áðan

Ummæli