Þá er það búið

Annars sprakk á bílnum í dag þegar ég var á leið heim úr vinnu. Mamma reddaði mér alveg og kom og sótti mig... ég var orðin allt of sein að sækja Fannar á leikskólann. Svo kom pabbi og reddaði mér alveg - líka - hjálpaði mér að skipta um dekk... sem by the way ég hef aldrei gert áður.... ekki einu sinni séð það gert fyrr

Ummæli