Lífið gengur sinn vanagang þessa dagana. Það er alveg brjálað að gera hjá mér í vinnunni. Mér finnst það voða gaman en það er nú orðið slæmt þegar ég fæ hádegismatinn minn klukkan þrjú og hef fimm mínútur til að koma honum ofaní mig!! Það styttist og styttist í þessa hræðilegu lokaklíník - það þýðir líka að það styttist og styttist í að hún verði búin..... algjör Pollýanna!!

Ummæli