Það styttist í Svíþjóðarför mína - ég er líka voða spennt


Fannar er rosa spenntur yfir því að fá að vera hjá Sigga afa og Sirrý ömmu í heilar 5 nætur. Það er alla vega það spennandi að hann er ekkert að böggast yfir því að fá ekki að koma með til Svíþjóðar. Ég reyni nú líka að gera ekki of mikið mál úr þessu við hann. Tímaskynið er heldur ekki alveg þroskað! Hann veit að pabbi sinn kemur í sumar en hann veit bara ekki hversu langt er í sumarið


Ummæli