Fannar er búinn að vera doldið veikur - en er að hressast núna. Við höfum því verið heima alla vikuna og lítið hefur farið fyrir lestri hjá mér
og stressið farið að gera vart við sig fyrir vikið!
Það er nóg að gera hjá Helga þessa stundina, hann er að vinna í dag og svo tekur hann líka vakt á páskadag. Hann fær því ekki neitt sérstakt páskafrí... en hann er alla vega búinn að fá páskaegg frá Nóa Síríusi
en það er nú eitt af uppáhaldinu hans
Ummæli