Fékk símtal frá leikskólanum rétt fyrir þrjú í dag... og ég spurð hvenær í ósköpunum Fannar hefði farið að sofa í gærkvöldi!! Ég var svo hissa yfir spurningunni en náði að stama út úr mér að hann hefði ekki farið svo seint að sofa (svona miðað við að það var sunnudagskvöld!). Svo kom nú útskýringin á þessu öllu saman... jújú - drengurinn hafði nefnilega sofnað úti í sandkassanum!!

Auðvitað sótti ég þá drenginn (sem var ennþá steinsofandi - en þó kominn inn

Vil að lokum óska Arnari Thor og Guðrúnu Scheving innilega til hamingju með daginn.
Þau eiga afmæl'í dag, þau eiga afmæl'í dag.....

Ummæli