Mikið rosalega er erfitt að koma sér aftur í lestrargírinn. Það er náttúrulega það ljúfa við verknám.... maður situr ekki yfir bókunum marga klukkutíma á dag. En núna þarf maður að byrja á því aftur og það er hreint út sagt erfitt að byrja!! Ég sit hérna með bunka af greinum sem ég þarf að lesa svo við Edda getum nú farið að skrifa eitthvað viturlegt í ritgerðina okkar... u.þ.b. fimm vikur til stefnu - púff


Ummæli