Mikið er ég búin að vera einstaklega léleg að blogga undanfarið. Við Helgi erum núna búin að skila íbúðinni og fljúgum við til Svíþjóðar í fyrramálið. Allt þetta pökkunarmál var auðvitað miklu meiri vinna en við gerðum okkur nokkurn tíma grein fyrir en allt hafðist þetta nú á endanum! Síðasta dótið fór niður á höfn í dag. Svo náðum við líka að selja bílinn í dag... já - stór dagur! Bless í bili - næst mun ég blogga frá Svíþjóða :)
Mikið er ég búin að vera einstaklega léleg að blogga undanfarið. Við Helgi erum núna búin að skila íbúðinni og fljúgum við til Svíþjóðar í fyrramálið. Allt þetta pökkunarmál var auðvitað miklu meiri vinna en við gerðum okkur nokkurn tíma grein fyrir en allt hafðist þetta nú á endanum! Síðasta dótið fór niður á höfn í dag. Svo náðum við líka að selja bílinn í dag... já - stór dagur! Bless í bili - næst mun ég blogga frá Svíþjóða :)
Ummæli