Fannar nældi sér í smá veikindi eftir að gestirnir fóru í byrjun vikunnar. Hann mætti á leikskólann á þriðjudeginum en ég sótti hann aftur fyrir hádegi þar sem hann var frekar slappur og kvartaði undan höfuðverk. Um kvöldið var hann svo kominn með 39,5 og hálsbólgu. Hann er nú allur orðinn hressari - mætti í leikskólann á fimmtudaginn.... sem var hálftómur af börnum sökum veikinda.
Í þessum skrifuðu orðum er Helgi minn á leið á vakt - verður að vinna í allan dag og fram á kvöld. Við Fannar ætlum að skella okkur í barnaafmæli á eftir og borða mikið af kökum, drekka kaffi (ég) og borða mikið nammi (Fannar).
Jæja esskurnar - lítið annað er nú í fréttum - ha en fortfarande trevlig helg.
Í þessum skrifuðu orðum er Helgi minn á leið á vakt - verður að vinna í allan dag og fram á kvöld. Við Fannar ætlum að skella okkur í barnaafmæli á eftir og borða mikið af kökum, drekka kaffi (ég) og borða mikið nammi (Fannar).
Jæja esskurnar - lítið annað er nú í fréttum - ha en fortfarande trevlig helg.
Ummæli