Heimsókn
Nonni, bróðir hans Helga er á leið til okkar. Hann þurfti að fara skyndilega til Finnlands sökum vinnu sinnar og ákvað að rétt kíkja við hjá okkur í bakaleiðinni. Helgi og Fannar eru nú á leið niður í bæ að taka á móti honum. Hlökkum til að fá hann í heimsókn. Best að setja einhverja góða tónlist í geislaspilarann og skella í eina skúffuköku með kaffinu á meðan ég bíð eftir gæjunum.
Nonni, bróðir hans Helga er á leið til okkar. Hann þurfti að fara skyndilega til Finnlands sökum vinnu sinnar og ákvað að rétt kíkja við hjá okkur í bakaleiðinni. Helgi og Fannar eru nú á leið niður í bæ að taka á móti honum. Hlökkum til að fá hann í heimsókn. Best að setja einhverja góða tónlist í geislaspilarann og skella í eina skúffuköku með kaffinu á meðan ég bíð eftir gæjunum.
Ummæli