Markmið dagsins eru:
- Fara út að hlaupa (í fyrsta skipti í marga mánuði.... bikíni átakið hafið.... ekki seinna vænna!.... heja Sara)
- Grilla íslensk lambalæri
- Borða eins mikið lambakjöt sem ég get í mig látið (þetta er eiginlega mikilvægasta markmið dagsins)
Góða helgi :)
Ummæli