Þá er maður kominn á klakann :) Alveg hreint frábært. Gistum í Keflavík í nótt og verðum einhverjar nætur í viðbót. Förum í bæinn einhvern tímann fyrir aðfangadag.
Ef einhver vill ná í okkur þá erum við með gamla gsm númerið hans Helga: 699 0432. Ég er ekki komin með íslenskt númer í gsm-inn minn enn og er því bara með sænska númerið... ætla þó að redda því bráðlega og set þá nýja númerið inn á síðuna.
Ef einhver vill ná í okkur þá erum við með gamla gsm númerið hans Helga: 699 0432. Ég er ekki komin með íslenskt númer í gsm-inn minn enn og er því bara með sænska númerið... ætla þó að redda því bráðlega og set þá nýja númerið inn á síðuna.
Ummæli
kveðja,
Arnar Thor
Þið megið að sjálsögðu kíkja við hjá mér / okkur. (Raggi eitthvað "pínu" að vinna). Ég fer að vísu í bæinn í dag um 16.30 en verð heima á morgun. Hlakka til að hitta ykkur :-)
Kv Munda