Fannar á leið í skólann. Hann er búinn að missa eina framtönn í efri góm og er önnur alveg á leið að detta. Mér finnst hann voða sætur svona tannlaus ;)
Viktor að leika sér með stofupúðana.... nýjasta leikfangið :)
Guðlaug ekkert smá hissa þegar hún opnaði dyrnar og þar stóð ég.... híhí :)
Mamma, pabbi, Guðlaug og Svenni.
Við systurnar að snæða hádegismat í verslunarmiðstöð í Köben.
Ummæli