
Viktor að príla.... doldið hættulegt þannig að ég er viðbúin að grípa hann :)

Húsbíllinn.... kvöldið áður en við lögðum af stað

Í ferjunni milli Varberg og Grenaa

Viktor að leggja á borð í húsbílnum... komin til Billund

Fannar að skoða kort af Legolandi.... hann er að ákveða í hvaða tæki hann ætlar að fara í

Bræðurnir saman í bílnum

Komin heim úr ferðalaginu. Viktor sýnir farartækjum jafn mikinn áhuga og bróðir sinn. Segir bíbí (= bíll, mótorhjól, flugvél o.s.frv.) nokkrum sinnum á dag :)

Fannar mjög upptekin við að taka upp afmælispakka. Við náðum því miður ekki að taka margar myndir í afmælisveislunni því myndavélin bilaði.... og er enn biluð!
Ég ætla að setja inn fleiri myndir úr ferðalaginu okkar á myndasíðuna.... svona þegar ég nenni ;)
Ummæli
öfunda ykkur af sólinni..... reyndar er sól núna í kef en aldrei að vita nema þetta sé bara gluggaveður....
Bið innilega að heilsa öllum :)
Kveðja Magga ;)