Við Fannar erum búin að eyða deginum á bráðamóttökunni í dag. Hann datt svo ílla í skólanum í dag, að hann gat ekki stutt í fótinn. Hann var úti í skóginum í leikfimi og datt fram fyrir sig niður smá halla og lenti á hægra hné. Hann fékk því lánaðar hækjur hjá skólahjúkkunni og við brunuðum upp á spítala. Eftir 3 tíma á bráðamóttökunni kom sem betur fer í ljós að hann var ekki brotinn!! Sent from Yahoo! Mail on Android |
Langaði að henda inn nokkrum myndum.... Krakkarnir keyptu sér ný rúm. Helgi að setja saman rúmið hennar Söndru Tillbúið... eða næstum. Vantar bara skúffurnar undir rúmið. Sandra mjög sátt Næsta rúm sett saman Viktor líka sáttur. Hér vantar líka skúffurnar undir rúmið Sandra á sínum fyrsta leik vorsins. Missteig sig mjög ílla. Var mánuð að jafna sig en er núna komin á fullt i fótboltanum aftur Ég skaust i helgarferð til Köben á kóramót íslenskra kóra i Evrópu. Kórarnir æfðu saman och síðan voru haldnir kórtónleikar i kirkju við Strikið. Mótið endaði svo med svaka partýi um kvöldið Hér er hluti kórsins að fá sér bjór í einni pásunni Pabbi og Guðlaug sungu med Bergen kórnum. Hrikalega gaman að hitta þau .... með Völu, vínkonu í kórnum

Ummæli
En gott að það var í lagi með hann.
kv Munda