Fara í aðalinnihald

Færslur

Sýnir færslur frá janúar, 2014

"Afmælis"hryggurinn

... er kominn í ofninn og ég er farin að hlakka til að borða hann. Þetta fékk ég í afmælisgjöf frá Helga og krökkunum ♥ Sent from Yahoo Mail on Android

helgarfrí

Sit við tölvuna med kaffibollann. Mætti halda að ég væri Helgi… en þar sem hann er ekki heima fæ ég tækifæri til að komast að tölvunni ;) Jólin búin og allir frídagar liðnir. Nú er bara að koma sér i rútínuna aftur - skóli, vinna og frístundir. Búið að vera erfitt að snúa sólarhringnum við aftur og verið ansi þreytt í vinnunni. Ekki sofnað fyrr en hálf eitt og vaknað hálf sjö! Ætti þó að takast í næstu viku þar sem það verður fyrsta heila vinnuvikan eftir hátíðarnar. Sandra ætlar að byrja að æfa fótbolta. Fyrsta æfingin er á morgun. Hún er búin að suða um að byrja að æfa eftir að Viktor byrjaði í haust en þá var ég búin að skrá hana í dans. Nú er dansinn búinn og tækifæri til að prufa fótboltann. Svo byrja þau bæði (Viktor og Sandra) í sundskóla á mánudaginn. Nú er allt klárt fyrir skíðaferðalagið okkar til Idre fjäll. Förum í sportlovinu, í lok febrúar. Búin að skrá litlu krakkana i skíðaskóla… og líka sjálfa mig! Hef aldrei verið neitt sérstaklega góð á skíðum en alltaf langað ti...

Viktor og Sandra...

læra að prjóna ♥ Sent from Yahoo Mail on Android