Viktor töffari er 9 ára í dag. Snúllinn eyddi deginum í skíðabrekkunum. Seinni partinn kom hann svo "heim" og skreytti afmæliskökuna sína sjálfur. Síðan var boðið upp á hamborgara í kvöldmat. Helgi sá um að skera laukinn :-D
Læt fylgja eina mynd af afmælisstráknum með derhúfu sem hann fékk í afmælisgjöf.... mikil gleði að fá "loksins" svona derhúfu :)
Læt fylgja eina mynd af afmælisstráknum með derhúfu sem hann fékk í afmælisgjöf.... mikil gleði að fá "loksins" svona derhúfu :)
Ummæli
Gutti og Magga.
Og hér er næsta gjöf handa Helga: http://www.bedbathandbeyond.com/store/product/Onion-Goggles/112667?Keyword=onion
Ég notaði sundgleraugu þangað til ég fékk þarfaþingið á linknum.
Kv Munda
Knúsaðu hann frá mér,amma gamla fór dagavillt.