Annar í aðventu
Fannar er búinn að vera veikur síðan á fimmtudag. Fyrsti hitalausi dagurinn var í gær og nú í þessum skrifuðu orðum er verið að viðra barnið. Helgi og Fannar eru sem sagt í hjólatúr í leit að stórum pollum
Allur snjórinn er að mestu farinn og spáir bara hlýju næstu daga. Hann verður nú líklega allur farinn þegar tengdó koma á fimmtudag.
Guðný (frænka hans Helga) og Grétar kíktu í smá heimsókn til okkar í gær. Fengu þau kaffi og heimabakaðar smákökur hjá okkur
ferlega notalegt að fá þau í heimsókn. Takk fyrir innlitið.

Fannar er búinn að vera veikur síðan á fimmtudag. Fyrsti hitalausi dagurinn var í gær og nú í þessum skrifuðu orðum er verið að viðra barnið. Helgi og Fannar eru sem sagt í hjólatúr í leit að stórum pollum

Guðný (frænka hans Helga) og Grétar kíktu í smá heimsókn til okkar í gær. Fengu þau kaffi og heimabakaðar smákökur hjá okkur

Ummæli
Kv.
Guðrún
Til hamingju með að vera búin að skila verkefninu... góð tilfinning finnst þér það ekki :oD ?