Vorið er svo sannarlega komið til okkar :) Nú er gróðurinn allur að taka við sér eftir veturinn og er ekki langt þangað til það fer að springa út lauf á trjánum. Þetta finnst mér afar skemmtilegur tími ársins.
Mamma og pabbi voru hjá okkur í síðustu viku... voru í heila fimm daga. Við nutum þess í botn að fá þau til okkar og eins og alltaf líður tíminn svo hratt þegar það er gaman :) Annars voru nú mest rólegheit yfir okkur en ég náði þó að fara með þau tvisvar í stærstu IKEA verslun í heimi hehe.
Viktor Snær dafnar vel - í síðustu viku fórum við í viktun með hann og hann var þá orðinn 4890 gr. og 57 cm. (þá orðinn 5 vikna). Hann er byrjaður að brosa til okkar og er eitthvað að reyna að byrja að hjala.
Stutt blogg að þessu sinni - má ekki láta Fannar "stóra" bíða á leikskólanum... bless í bili.
Mamma og pabbi voru hjá okkur í síðustu viku... voru í heila fimm daga. Við nutum þess í botn að fá þau til okkar og eins og alltaf líður tíminn svo hratt þegar það er gaman :) Annars voru nú mest rólegheit yfir okkur en ég náði þó að fara með þau tvisvar í stærstu IKEA verslun í heimi hehe.
Viktor Snær dafnar vel - í síðustu viku fórum við í viktun með hann og hann var þá orðinn 4890 gr. og 57 cm. (þá orðinn 5 vikna). Hann er byrjaður að brosa til okkar og er eitthvað að reyna að byrja að hjala.
Stutt blogg að þessu sinni - má ekki láta Fannar "stóra" bíða á leikskólanum... bless í bili.
Ummæli
KV Munda