Fannar fékk inniskó í skóinn í morgun.
Fannar: Mamma, þessir inniskór eru til í H&M. Þetta eru inniskórnir sem þú vildir ekki kaupa!
Ég: Já, ætli jólasveinninn hafi farið í H&M og keypt þá þar?
Fannar: Já, jólasveinninn er nefnilega bara maður sem klæðir sig í jólasveinaföt. Á Íslandi eru 13 menn sem klæða sig í jólasveinaföt en hér er bara einn.
Fannar: Mamma, þessir inniskór eru til í H&M. Þetta eru inniskórnir sem þú vildir ekki kaupa!
Ég: Já, ætli jólasveinninn hafi farið í H&M og keypt þá þar?
Fannar: Já, jólasveinninn er nefnilega bara maður sem klæðir sig í jólasveinaföt. Á Íslandi eru 13 menn sem klæða sig í jólasveinaföt en hér er bara einn.
Ummæli
Algjør snilld!
Ein vika...
Kv.
g.
Gaman að þessu...Sveinki færði mínum börnum stækkunargler í morgun. Magnaður kappi...eitthvað sem þau höfðu óskað sér. Hann heyrir stundum ótrúlega vel.
kveðja,
Arnar Thor
g