Héðan er allt gott að frétta. Ég er aðeins byrjuð að setja niður í kassa. Verð bara að passa mig að setja ekki of mikið niður strax, þar sem við ætlum að halda upp á 1 árs afmæli Viktor hér áður en við flytjum. Er bara orðin svo svakalega spennt að komast í nýja húsið :)
Helgi er að machjóast niðri í bílskúr þessa stundina. Hann ákvað að skipta sjálfur um bremsur á bílnum. Hann stendur sig eins og hetja..... finnst mér alla vega ;)
Er að fara á þorrablót íslendingafélagsins annað kvöld. Góð stemning í hópnum og hlakka ég bara mikið til að fara. Helgi ætlar að vera heima hjá strákunum á meðan. Hann og Fannar ætla að "lördagsmysa" ...... og það felur í sér dvd mynd, nammi og snakk.
Annars er það að frétta af Viktori að hann er byrjaður að taka nokkur skref. Þetta er að gerast nokkuð hratt þessa dagana og er hann rígmontinn yfir þessu drengurinn. Fannar var svo að missa fjórðu tönnina í kvöld. Hann er því orðinn ansi tannlaus og lofa ég að setja inn mynd af honum mjög fljótlega.
Hejdå
Helgi er að machjóast niðri í bílskúr þessa stundina. Hann ákvað að skipta sjálfur um bremsur á bílnum. Hann stendur sig eins og hetja..... finnst mér alla vega ;)
Er að fara á þorrablót íslendingafélagsins annað kvöld. Góð stemning í hópnum og hlakka ég bara mikið til að fara. Helgi ætlar að vera heima hjá strákunum á meðan. Hann og Fannar ætla að "lördagsmysa" ...... og það felur í sér dvd mynd, nammi og snakk.
Annars er það að frétta af Viktori að hann er byrjaður að taka nokkur skref. Þetta er að gerast nokkuð hratt þessa dagana og er hann rígmontinn yfir þessu drengurinn. Fannar var svo að missa fjórðu tönnina í kvöld. Hann er því orðinn ansi tannlaus og lofa ég að setja inn mynd af honum mjög fljótlega.
Hejdå
Ummæli
Gangi ykkur vel að pakka og flytja, þetta verður spennó. Vonandi fær maður að sjá myndir af húsinu fljótlega.
kv Munda
Og Guðlaug, það var bara mjög gaman á þorrablótinu. Ekki þurfti þó að kalla á sjúkrabíl(a)! Líklega ekki alveg eins mikið fjör og þarna í Köben ;) ... og kannski "aðeins" verri mæting. Ómar Ragnarson sló náttúrulega í gegn *noooot* en hljómsveitin var alla vega fín og það var dansað mikið :)
kv Munda og co
Kveðja Magga :D