Hlutirnir ganga bara nokkuð vel. Viktor aðlagast gifsinu vel. Hann skríður um allt á rassinum og sveiflar fætinum fram og tilbaka. Það þarf að minna hann á að hann fær ekki að stíga í fótinn því stundum vill hann standa upp. Á þriðjudaginn fórum við í heimsókn á leikskólann. Við erum núna búin að plana að hann fari aftur á leikskólann á mánudaginn. Það ætti að ganga vel... það þarf bara að passa að gifsið blotni ekki og að Viktor stigi ekki í fótinn.
Hlutirnir ganga bara nokkuð vel. Viktor aðlagast gifsinu vel. Hann skríður um allt á rassinum og sveiflar fætinum fram og tilbaka. Það þarf að minna hann á að hann fær ekki að stíga í fótinn því stundum vill hann standa upp. Á þriðjudaginn fórum við í heimsókn á leikskólann. Við erum núna búin að plana að hann fari aftur á leikskólann á mánudaginn. Það ætti að ganga vel... það þarf bara að passa að gifsið blotni ekki og að Viktor stigi ekki í fótinn.
Ummæli
kv Munda
Takk fyrir að setja svona fínar myndir og video á netið. Gerir fjarlægðina aðeins þolanlegri. Nú styttist í að við verðum lengra en í klukkutíma flugfjarlægð. Það mun nú samt ekki stoppa okkur í að koma til ykkar.
Love,
litla sys
Flott litla skvísan, bara farin að "hlaupa" um. Ef marka má breytinguna hér þegar Hekla Sól fór að skríða þá get ég rétt ímyndað mér hvernig þetta er hjá ykkur mæðgum...friðurinn úti!!! Heyrumst fljótlega
kær kveðja Linda