Er nánast búin að gefast upp á þessu bloggi. Hef hvorki tíma né orku þessa dagana. Ég lofaði nú samt elsku litlu systir að setja inn nokkrar myndir og bað hún sérstaklega um mynd af Viktori á 2ja ára afmælisdeginum. Gerðu svo vel sys :)
Viktor tveggja ára.... hann var mest hissa yfir afmælissöngnum (hér er einmitt verið að syngja hástöfum fyrir hann og Helgi að koma með kökuna :)
Sandra er búin að fá sinn eigin tripp trapp stól.... mikið stuð að fá að sitja til borðs með okkur hinum :)
Langaði að henda inn nokkrum myndum.... Krakkarnir keyptu sér ný rúm. Helgi að setja saman rúmið hennar Söndru Tillbúið... eða næstum. Vantar bara skúffurnar undir rúmið. Sandra mjög sátt Næsta rúm sett saman Viktor líka sáttur. Hér vantar líka skúffurnar undir rúmið Sandra á sínum fyrsta leik vorsins. Missteig sig mjög ílla. Var mánuð að jafna sig en er núna komin á fullt i fótboltanum aftur Ég skaust i helgarferð til Köben á kóramót íslenskra kóra i Evrópu. Kórarnir æfðu saman och síðan voru haldnir kórtónleikar i kirkju við Strikið. Mótið endaði svo med svaka partýi um kvöldið Hér er hluti kórsins að fá sér bjór í einni pásunni Pabbi og Guðlaug sungu med Bergen kórnum. Hrikalega gaman að hitta þau .... með Völu, vínkonu í kórnum
Ummæli
kv Munda
p.s. 55 dagar!!
Gutti og Magga :-)
Styttist í London, verður gott, gaman og endurnærandi að hittast þar.
Guðrún