Nú er sko farið að dimma á morgnana. Fannar var svo fyndinn í morgunn. Hann vaknaði rúmlega sjö og var alveg úthvíldur og rauk fram úr rúminu. Svo stoppaði hann allt í einu, snéri sér við og horfði frekar ringlaður á mig. Svo spurði hann "mamma.... er ekki kominn morgunn" . Það meikaði ekki alveg sens að það skildi vera svona mikið myrkur og að þurfa að kveikja ljósin.... það fannst honum frekar skrítið